Fyrirtæki

Fyrirtæki

Lögmenn Suðurlandi þjónusta allar stærðir fyrirtækja. Starfsfólk stofunnar hefur mikla reynslu á flestum sviðum fyrirtækjarekstrar og getur því auðveldlega sinnt þeim fjölbreyttu álitamálum sem kunna að koma upp í rekstri hjá viðskiptavinum stofunnar.
  • Stofnun fyrirtækja
  • Álitsgerðir
  • Samningsgerð
  • Einkaleyfi og vörumerki
  • Verktaka- og útboðsréttur
  • Persónuvernd
  • Starfsmannamál
  • Gjaldþrotaskipti
  • Málflutningur
Til þess að fá nánari upplýsingar um fyrirtækjaþjónustu Lögmanna Suðurlandi má senda fyrirspurn á netfangið selfoss@log.is